Aðildarfélög


Aðildarfélög að Héraðssambandi Strandamanna eru eftirfarandi:

Umf. Leifur Heppni (stofnað 1941)
Stjórn kjörin 2012:
Guðbrandur Óli Albertsson formaður
Bjarnheiður Júlía gjaldkeri
Árný Björk Björnsdóttir ritari
Ingvar Bjarnason varaformaður
Arnar H. Ágústsson meðstjórnandi

Sundfélagið Grettir (stofnað 1928)
Stjórn kjörin 2012:
Árni Þór Baldursson formaður
Finnur Ólafsson gjaldkeri
Þórdís Adda Haraldsdóttir ritari
Birna Ingimarsdóttir varaformaður
Eysteinn Pálmason meðstjórnandi

Umf. Neisti (stofnað 1924)
Stjórn kjörin 2012:
Óskar Torfason formaður
Aðalbjörg Óskarsdóttir gjaldkeri
Margrét Ólöf Bjarnadóttir ritari

Umf. Geisli (stofnað 1945)

Stjórn kjörin 2013:
Árný Huld Haraldsdóttir formaður
Hrefna Guðmundsdóttir
Jóhannes Helgi Alfreðsson
Jóhann Lárus Jónsson
Snorri Jónsson


Umf. Hvöt  (stofnað 1920)
Stjórn kjörin 2007:
Sigríður Drífa Þórólfsdóttir formaður
Ragnar Bragason gjaldkeri
Birkir Þór Stefánsson ritari


Golfklúbbur Hólmavíkur (stofnaður 1994)
Stjórn kjörin 2012:
Benedikt S. Pétursson formaður
Birna Richardsdóttir gjaldkeri
Guðmundur Viktor Gústafsson ritari
Halldór Kristján Ragnarsson meðstjórnandi
Sverrir Guðmundsson meðstjórnandi

Skíðafélag Strandamanna (stofnað 1999)

Stjórn kjörin 2012:

Rósmundur Númasonformaður

Ragnar Bragasongjaldkeri 

Vala Friðriksdóttir ritari

Vignir Pálsson meðstjórnandi

Aðalbjörg Oskarsdóttir meðstjórnandi


+++++++++++


Fyrri aðildarfélög að HSS (áður Íþróttasamband Strandasýslu):
Umf. Harpa (stofnað 1925)

Stjórn kjörin 2012:
Jón Pálmar Ragnarsson formaður
Alda Berglind Sverrisdóttir gjaldkeri
Ingimar Sigurðsson ritari


Umf. Smári í Bitrufirði

Stofnað 1927. Keppti að líkindum síðast á Héraðsmóti í frjálsum árið 1965.

Umf. Hnoðri í Bitrufirði
Stofnað 1979, lagt niður 1996.

Umf. Gróður í Kollafirði
Stofnað 1916. Keppti síðast á Héraðsmóti í frjálsum árið 1962.

Umf. Kolli í Kollafirði
Stofnað 1979, lagt niður 2002.

Skátafélagið Hólmherjar á Hólmavík
Stofnað 1939, lagt niður 1946.

Umf. Reynir í Hrófbergshreppi
Stofnað sem Fótboltafélagið Geislinn 1921, síðar breytt í Umf. Geislinn árið 1923. Að líkindum breytt í Umf. Reyni við skiptingu Hrófbergshrepp hins forna í Hrófbergshrepp og Hólmavíkurhrepp árið 1943. Keppti síðast á Héraðsmóti árið 1960. 

Umf. Efling í Djúpavík
Stofnað 1939. Keppti síðast á Héraðsmóti árið 1948, starfsemi heima fyrir lagðist niður laust eftir 1950.
 
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 375341
Samtals gestir: 73633
Tölur uppfærðar: 20.10.2017 06:40:12