Aðildarfélög


Aðildarfélög að Héraðssambandi Strandamanna eru eftirfarandi:

Umf. Leifur Heppni (stofnað 1941)

Stjórn kjörin 2021:
Valgeir Alexander Eyjólfsson formaður
Bjarnheiður Júlía varaformaður
Oddný Snjólaug Þórðardóttir gjaldkeri
Sigrún Sverrisdóttir meðstjórnandi
Sólveig Rögnvaldsdóttir meðstjórnandi
 
Sundfélagið Grettir (stofnað 1928)
Stjórn kjörin 2014:
Ingólfur Árni Haraldsson formaður
Finnur Ólafsson gjaldkeri
Þórdís Adda Haraldsdóttir ritari
Birna Ingimarsdóttir varaformaður
Eysteinn Pálmason meðstjórnandi

Umf. Neisti (stofnað 1924)
Stjórn kjörin 2021:
Óskar Torfason formaður
Aðalbjörg Óskarsdóttir gjaldkeri
Margrét Ólöf Bjarnadóttir ritari

Umf. Geisli (stofnað 1945)

Stjórn kjörin 2020:
Íris Björg Guðbjartsdóttir formaður
Hrafnhildur Skúladóttir gjaldkeri 
Angantýr Ernir Guðmundsson
Grettir Örn Ásmundsson
Hulda Björk Þórisdóttir
 
 
 
 
 
Golfklúbbur Hólmavíkur (stofnaður 1994)
Stjórn kjörin 2020:
Benedikt S Pétursson formaður
Árni M. Björnsson varaformaður
Birna Richardsdóttir gjaldkeri
Guðmundur V. Gústafsson ritari
Halldór K. Ragnarsson meðstjórnandi
 


Skíðafélag Strandamanna (stofnað 1999)
 

Stjórn kjörin 2021:

Aðalbjörg Óskarsdóttir, formaður

Hjalti Helgason, gjaldkeri

Ragnar Bragason, ritari

Rósmundur Númason

Vilberg Þráinsson


+++++++++++

 
Fyrri aðildarfélög að HSS (áður Íþróttasamband Strandasýslu):
Umf. Harpa (stofnað 1925)
 

Umf. Smári í Bitrufirði
Stofnað 1927. Keppti að líkindum síðast á Héraðsmóti í frjálsum árið 1965.

Umf. Hnoðri í Bitrufirði
Stofnað 1979, lagt niður 1996.

Umf. Gróður í Kollafirði
Stofnað 1916. Keppti síðast á Héraðsmóti í frjálsum árið 1962.

Umf. Kolli í Kollafirði
Stofnað 1979, lagt niður 2002.

Skátafélagið Hólmherjar á Hólmavík
Stofnað 1939, lagt niður 1946.

Umf. Reynir í Hrófbergshreppi
Stofnað sem Fótboltafélagið Geislinn 1921, síðar breytt í Umf. Geislinn árið 1923. Að líkindum breytt í Umf. Reyni við skiptingu Hrófbergshrepp hins forna í Hrófbergshrepp og Hólmavíkurhrepp árið 1943. Keppti síðast á Héraðsmóti árið 1960. 

Umf. Efling í Djúpavík
Stofnað 1939. Keppti síðast á Héraðsmóti árið 1948, starfsemi heima fyrir lagðist niður laust eftir 1950.
 
Umf. Hvöt
Stofnað 1920, lagt niður 2019.
 
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 181915
Samtals gestir: 21670
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:07:25