Blog records: 2007 N/A Blog|Month_9

17.09.2007 20:22

Æfingar hafnar

Þá eru vetraræfingar hafnar hjá Geislanum.  Ný íþróttatafla verður gefin út og dreift á morgun.  Þeir sem ekki fá töflu en vilja fá geta nálgast hana í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík eftir morgundaginn.  Munið svo að skila miðunum sem staðfesta þátttöku barnanna ykkar.    Þjálfarar í vetur verða Þorvaldur Hermannsson, Ingibjörg Emilsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Jóhanna Ása Einarsdóttir. 

15.09.2007 19:17

Komið í gang aftur

Jæja þá er búið að opna síðuna okkar aftur.  Ég vil taka það fram að ef aðildarfélög vilja koma upplýsingum á framfæri er hægt að senda mér póst og ég set hann inn á síðuna tölvupóstfangið mitt er stebbij@snerpa.is.
Sumarið er búið og var ótalmargt gert einhver úrslit eiga eftir að koma, en Kolbeinn er að klára fréttabréf.  En stjórn HSS vill koma á framfæri þökkum til Kolbeins fyrir gott samstarf og óeigingjarnt starf. 
  • 1
Today's page views: 664
Today's unique visitors: 7
Yesterday's page views: 1090
Yesterday's unique visitors: 23
Total page views: 275488
Total unique visitors: 31001
Updated numbers: 13.9.2025 16:29:03