Færslur: 2009 Desember

23.12.2009 17:03

Gleðilega hátíð

HSS óskar strandamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Þakkir eiga allir skilið sem tóku þátt í starfi sambandsins, mótum þess eða studdu starfið á annan hátt.

Með von um gott samstarf á komandi ári, HSS.


  • 1
Flettingar í dag: 468
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 256
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 343916
Samtals gestir: 33016
Tölur uppfærðar: 27.1.2026 16:06:38