Blogghistorik: 2015 N/A Blog|Month_11
16.11.2015 09:03
Silfurleikar ÍR.
framkvhss@mail.com og á facebook.
nánari upplýsingar á http://www.fri.is/frettir/2009/11/03/silfurleikar_ir
08.11.2015 19:16
Gaflarinn
Frjálsíþróttamótið Gaflarinn var haldið í Kaplakrika 7.nóvember sl. Sex keppendur voru skráðir frá HSS.
Jón Haukur Vignisson tók þátt í 60m hlaupi og skutlukasti Sævar Eðvald Jónsson tók þátt í 60m hlaupi, langstökki og skutlukasti. Júlíana Steinunn Sverrirsdóttir tók þátt í 60 m hlaupi og langstökki. Róbart Máni Newton tók þátt í 60 m hlaupi og langstökki. Viktor
Elmar Gautason tók þátt í 60 m hlaupi, 400 m hlaupi og langstökki. Friðrik Heiðar Vignisson tók þátt í 60 m hlaupi, langstökki og kúluvarpi.
Einnig kepptu Viktor, Róbert, Sævar og Friðrik í boðhlaupi og náðu þeir öðru sæti.
Okkar fólk stóð sig með mikilli prýði og er gaman að geta þess að sumir krakkarnir bættu sig umtalsvert.
05.11.2015 08:36
Nýr framkvæmdastjóri HSS.
- 1