Blogghistorik: 2016 N/A Blog|Month_3
25.03.2016 17:57
Úrslit frá borðtennismóti.
Borðtennismót HSS fór fram á Hólmavík 25. mars, 8 keppendur mættu til leiks og urðu úrslit eftirfarandi:
1. Þorgils Gunnarsson 7 vinningar.
2. Jón Jónsson 6 -
3. Vignir Pálsson 5 -
4. Gunnar Þorgilsson 4 -
5. Jón E. Halldórsson 3 -
6. Trausti Björnsson 2 -
7. Friðrik H. Vignirsson 1 -
8. Sævar E. Jónsson 0 -
HSS þakkar öllum keppendum fyrir skemmtilegt mót og óskar Þorgils til hamingju með sigurinn, þess má geta að hann er einnig Íslandsmeistari í sínum aldursflokki 13 ára.
N/A Blog|WrittenBy Vignir.
23.03.2016 22:36
Borðtennismót og Körfuboltamót.
Borðtennismót HSS verður í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík á föstudaginn langa 25. mars kl. 13:00. Þátttökugjald 780kr. greitt í afgreiðslu. Skráning á staðnum.
Körfuboltamót HSS verður einnig í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík á laugardaginn 26. mars kl. 13:00. Þátttökugjald 780kr. greitt í afgreiðslu. Skráning á staðnum. Skipt í lið á staðnum, allir að mæta og hafa gaman.
N/A Blog|WrittenBy Vignir
- 1
Antal sidvisningar idag: 466
Antal unika besökare idag: 68
Antal sidvisningar igår: 100
Antal unika besökare igår: 14
Totalt antal sidvisningar: 202248
Antal unika besökare totalt: 23545
Uppdaterat antal: 9.5.2025 18:28:06