Blogghistorik: 2016 Mer >>

27.06.2016 11:40

Polla og pæjumót

Polla- og pæjumót HSS.

Sunnudaginn 3.júli kl 11:00 verðu haldið fótboltamót á Skeljavíkurgrundum 
fyrir alla frá 6 ára til 99ára (og eldri).
Skráning og skipt í lið á staðnum. Hvetjum alla til að mæta.

04.06.2016 12:59

Frjálsíþóttaæfing í Búðardal.


Hlynur, frjálsíþróttaþjálfari hjá Aftureldingu, ætlar að koma og vera með æfingu í Búðardal fimmtudaginn 9. júní. Æfingin verður frá 17:00 til 19:00.  
  HSS hvetur Strandakrakka til að nýta sér þetta og drífa sig á æfingu í Búðardal.

Allir eru velkomnir.

  • 1
Antal sidvisningar idag: 129
Antal unika besökare idag: 7
Antal sidvisningar igår: 1090
Antal unika besökare igår: 23
Totalt antal sidvisningar: 274953
Antal unika besökare totalt: 31001
Uppdaterat antal: 13.9.2025 13:04:53