23.07.2007 20:46

Barnamót og Unglingalandsmót

Nú standa yfir skráningar á Barnamót HSS sem haldið verður á Sævangsvelli miðvikudaginn 25. júlí.  Einnig stendur yfir skráning á Unglingalandsmót sem haldið verður á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina.  Hægt er að skrá sig til leiks hjá Kolbeini í síma 6923334 til þriðjudagsins 24. júlí.
Flettingar í dag: 1036
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 256
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 344484
Samtals gestir: 33016
Tölur uppfærðar: 27.1.2026 18:13:23