Færslur: 2008 Maí

05.05.2008 19:09

Lokahóf

Þá er skíðavertíðinni að ljúka og ætla félagar í Skíðafélagi Strandamanna að vera með lokahóf sitt í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikurdaginn 7. maí klukkan 18:00. Verður þar veitt verðlaun fyrir vertíðina.
  • 1
Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 89651
Samtals gestir: 6560
Tölur uppfærðar: 31.1.2023 23:54:17