26.07.2007 17:11

Nú er barnamóti HSS lokið.  Mikill vindur einkenndi mótið. En það tókst þó að mestu með ágætum.  Aðeins færri keppendur voru nú en í fyrra en skráningafjöldi var þó svipaður.  Búið er að setja úrslitin inn á fri.is undir linknum mótaforrit.  Þeir sem tóku myndir mega senda okkur myndir til að setja hér inn á.  Hægt er að senda myndir á stebbij@snerpa.is.  Vill HSS þakka starfsmönnum mótsins fyrir þeirra störf og þeim Sauðfjárseturs mönnum fyrir liðlegheit.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 476
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 278442
Samtals gestir: 31121
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 22:56:38