26.07.2007 17:17

Skráningum á Unglingalandsmót lokið

Nú er ljóst að við förum með 30 keppendur á Höfn eftir eina viku.  Er það fín þátttaka og er gaman að sjá hvað foreldrar eru duglegir að fara með börnin sín þrátt fyrir vegalengdir.  Nú er í fyrsta sinn keppt í mótorcrossi og mun HSS eiga tvo keppendur í því.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36