26.07.2007 17:17

Skráningum á Unglingalandsmót lokið

Nú er ljóst að við förum með 30 keppendur á Höfn eftir eina viku.  Er það fín þátttaka og er gaman að sjá hvað foreldrar eru duglegir að fara með börnin sín þrátt fyrir vegalengdir.  Nú er í fyrsta sinn keppt í mótorcrossi og mun HSS eiga tvo keppendur í því.
Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 298942
Samtals gestir: 31904
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 06:58:42