28.07.2007 16:52
USVH í heimsókn
Á morgun koma krakkar frá USVH í heimsókn til okkar. Ætlunin er að hrista saman liðin fyrir Unglingalandsmót. Mæting er á Grundunum klukkan 13 og þar verður tekin fótboltaæfing. Síðan verður farið í íþróttahúsið og farið í körfubolta. Eftir stífar æfingar fara allir í sund og slappa af. Áður en þau fara heim er síðan grillað og borðað saman. Allir sem ætla á Unglingalandsmót að keppa eru hvattir til að mæta og æfa.
Flettingar í dag: 437
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248583
Samtals gestir: 27550
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 20:20:04