29.07.2007 17:59

USVH heimsókn lokið

Nú er heimsókn USVH til okkar lokið og gengu æfingarnar vel fyrir sig. Reyndar slasaðist einn lítilsháttar en verður vonandi búinn að ná sér á næstu helgi.  Eins og alltaf getum við verið stolt af framkomu barnanna okkar.  Og viljum við þakka starfsmönnum Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur kærlega fyrir móttökurnar.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 316923
Samtals gestir: 32568
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 12:07:07