17.08.2007 14:23
Seinni umferð Bikarkeppni í fótbolta
Seinni umferð bikarkeppni karla í fótbolta hefur verið frestað til 25. ágúst næstkomandi. Eins og fyrri ár verður hún haldin á Dramgsnesi. Ef keppendur vilja nánari upplýsingar geta þeir haft samband við Kolbein í síma 6923334.