15.09.2007 19:17

Komið í gang aftur

Jæja þá er búið að opna síðuna okkar aftur.  Ég vil taka það fram að ef aðildarfélög vilja koma upplýsingum á framfæri er hægt að senda mér póst og ég set hann inn á síðuna tölvupóstfangið mitt er stebbij@snerpa.is.
Sumarið er búið og var ótalmargt gert einhver úrslit eiga eftir að koma, en Kolbeinn er að klára fréttabréf.  En stjórn HSS vill koma á framfæri þökkum til Kolbeins fyrir gott samstarf og óeigingjarnt starf. 
Flettingar í dag: 504
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 645
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 298983
Samtals gestir: 31905
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 07:24:18