17.09.2007 20:22
Æfingar hafnar
Þá eru vetraræfingar hafnar hjá Geislanum. Ný íþróttatafla verður gefin út og dreift á morgun. Þeir sem ekki fá töflu en vilja fá geta nálgast hana í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík eftir morgundaginn. Munið svo að skila miðunum sem staðfesta þátttöku barnanna ykkar.
Þjálfarar í vetur verða Þorvaldur Hermannsson, Ingibjörg Emilsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Jóhanna Ása Einarsdóttir. 


Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01