21.10.2007 22:17

Sambandsþing UMFÍ

Tveir fulltrúar frá HSS sátu Sambandsþing UMFÍ helgina 20-21. október. Þingið var haldið á sama stað og UMFÍ voru stofnuð á fyrir 100 árum, þ.e. á Þingvöllum.
Nú er að hefjast undirbúningsvinna hjá stjórn fyrir komandi vertíð næsta sumars. Ef einhver hefur tillögur að því sem betur mætti fara þá endilega hafið samband við einhvern ú stjórninni. Við erum að störfum fyrir ykkur.
Flettingar í dag: 488
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248634
Samtals gestir: 27557
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 22:18:51