28.12.2007 01:12

Myndir

Eins og sjá má eru farnar að koma inn myndir á síðuna og er það Ingimundur Pálsson sem hefur verið svo elskulegur að setja þær inn fyrir okkur. Vonandi munu fleiri bæta inn myndum fyrir okkur, þar sem að félagið hefur ekki neina myndavél til umráða. En það rætist nú vonandi úr því með tímanum. Þeir sem luma á flottum myndum endilega hafið samband við Ásu og látið vita.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01