06.02.2008 15:41
Körfuboltamót á Hólmavík
Laugardaginn 9.febrúar næstkomandi verður körfuboltamót haldið í íþróttahúsinu á Hólmavík. Mun sameiginlegt lið Geislans og Kormáks keppa þar. Hvet ég alla sem hafa á því möguleika að mæta og hvetja krakkana okkar til dáða. Eru það 9.flokkur drengja sem keppir og hefst mótið klukkan 12:00 á laugardaginn.
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 559
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 316568
Samtals gestir: 32564
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 02:09:36
