06.04.2008 12:31

skíðamenn

Nú eru komnar inn myndir frá Skíðamótum. Það er þess virði að skoða þær. Skíðafólk á Ströndum hefur verið að standa sig rosalega vel á mótum vetrarins. Vill HSS óska þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Flettingar í dag: 468
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 256
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 343916
Samtals gestir: 33016
Tölur uppfærðar: 27.1.2026 16:06:38