06.04.2008 12:34
Aðalfundir aðildarfélaganna
Nú eru aðalfundir aðildarfélaga HSS í fullum gangi. Einhver félög eru búin og nokkur félög eru með fund nú á næstu dögum. Vill síðustjóri biðja stjórnarmenn félaganna að senda sér línu um gang mála svo hægt sé að setja fréttir af félögunum inn á síðuna. Netfangið mitt er stebbij@snerpa.is vinsamlegast sendið mér línu.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01