25.06.2008 19:55

mótadagskrá sumarsins

Mótadagskrá sumarsins er þétt og er svona:
28. júní fyrri umferð í bikarkeppni í fótbolta.
5. júlí héraðsmót í frjálsum klukkan 11:00 á Sævangi
9. júlí barnamót í frjálsum klukkan 18:00 á Sævangi
12. júlí héraðsmót í sundi klukkan 11:00 á Hólmavík
16. júlí polla- og pæjumót í fótbolta klukkan 18:00 á Grundum
18-20 júlí vestfjarðamót í frjálsum á Bíldudal
Verslunarmannahelgin Unglingalandsmót UMFÍ Þorlákshöfn
9. ágúst seinni umferð í bikarkeppni í fótbolta
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36