30.06.2008 14:44

Skráningar

Hægt er að fara að skrá sig á frjálsíþróttamót sumarsins inn á fri.is/mótaforrit. Hef ég einnig sent fulltrúum félaganna lykilorð og geta félagsmenn þeirra nálgast þau hjá þeim. Eftirtaldir fengu sent lykilorð Oddný Ásmundsdóttir umf. Hörpu, Sigríður Drífa Þórólfsdóttir umf. Hvöt, Jóhann Áskell Gunnarsson umf.  Geislinn, Aðalbjörg Óskarsdóttir umf. Neisti, Árni Baldursson Sundfélagið Grettir og Bjarnheiður Júlía Fossdal umf. Leifur heppni. Byrjið nú endilega að skrá ykkur kæru félagar. Lokað verður fyrir skráningu á hádegi á föstudag 04.07 fyrir héraðsmótið og á hádegi á þriðjudag fyrir barnamótið.
Flettingar í dag: 617
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 762
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 348052
Samtals gestir: 33559
Tölur uppfærðar: 31.1.2026 11:36:54