04.08.2008 17:41

Unglingalandsmóti í Þorlákshöfn lokið

Unglingalandsmóti UMFÍ í Þorlákshöfn er lokið. Átti HSS 36 keppendur sem stóðu sig með mikilli prýði og voru sér og sínum til mikillar fyrirmyndar. Gaman var að sjá hvað foreldrar voru duglegir að fylgja börnum sínum eftir og ber að þakka það. Vorum við í samstarfi við USVH og gekk það rosalega vel. Takk fyrir helgina allir og sjáumst hress í Grunarfirði 2009.
Flettingar í dag: 190
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 277763
Samtals gestir: 31096
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 08:49:00