25.08.2008 11:20

Meistaramót 15-22 ára

HSS átti tvo keppendur á meistaramóti Íslands 15-22 ára, sem haldið var á Sauðárkróki helgina 23.-24. ágúst. Guðjón Þórólfsson keppti í hástökki 15-16 ára og gerði sér lítið fyrir og sigraði en hann stökk 1,78. Hadda Borg Björnsdóttir keppti einnig í hástökki 15-16 ára og hafnaði í 5. sæti er hún stökk 1,49.
Flettingar í dag: 190
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 277763
Samtals gestir: 31096
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 08:49:00