12.02.2009 18:18
Íslandsmeistari
HSS hefur eignast Íslandsmeistara í hástökki pilta 15-16 ára innanhúss. Guðjón Þórólfsson sigraði á meistaramótinu sem haldið var síðustu helgina í janúar. Stökk hann yfir 1,80 metra. Óskum við Guðjóni innilega til hamingju. Er þetta enn einn titillinn hjá þessum bráðefnilega íþróttamanni.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01