25.05.2009 16:39
Byrjun sumars 2009
Heilir og sælir strandamenn, þá er sumarið að hefjast og íþróttaviðburðir að nálgast hratt.
Hér kemur óstaðfest mótaskrá sumarsins, staðfest skrá verður sett inn að loknu ársþingi HSS sem haldið verður Þriðjudaginn 2. Júní.
13. júní Héraðsmót í sundi
17. júní Polla og pæjumót í knattspyrnu
4. júlí Bikarkeppni karla í knattspyrnu
11. júlí Héraðsmót í frjálsum íþróttum
22. júlí Barnamót í frjálsum íþróttum
31. júlí - 2. ágúst Unglingalandsmót UMFÍ
15. ágúst Bikarkeppni karla í knattspyrnu seinni hluti
Einnig fara að byrja íþróttaæfingar hjá Geislanum en áætlað er að þær byrji í næstu viku eða miðvikudaginn 3. Júní en þær verða auglýstar betur síðar.
.
Skrifað af Val Hentze
Flettingar í dag: 1294
Gestir í dag: 453
Flettingar í gær: 650
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 346500
Samtals gestir: 33479
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 18:52:45
