22.06.2009 15:02

Skráning á héraðsmótið

Verið er að vinna að því að opna fyrir skráningu inn á fri.is en hægt er að skrá sig á netfangið valur@sporthusid.is. Keppt verður í sömu greinum og í fyrra og vonandi sjá sem flestir sér fært að koma part úr degi til að keppa eða bara til að sýna sig og sjá aðra. Opið verður fyrir skráningu fram að miðnætti á föstudaginn 26. júní. 
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01