25.06.2009 20:39
Greinar á héraðsmótinu
Hér koma greinarnar sem eru í boði á hérðasmótinu, nú er mál að skrá sig til leiks og eiga góðan dag með okkur. Sauðfjársetrið verður með samlokur og súpu líkt og tíðkaðist. Mótið hefst klukkan 11:00 og vonandi geta sem flestir séð sér fært um að keppa og enn fleiri að koma og fylgjast með.
Hnokkar og hnátur 10 ára og yngri:
60m, boltakast og langstökk.
Strákar og stelpur 11 - 12 ára:
60m, 200m, langstökk, hástökk, spjótkast og kúluvarp
Piltar og telpur 13 - 14 ára:
100m, 400m, 800m, langstökk, hástökk, spjótkast og kúluvarp
Sveinar og meyjar 15 - 16 ára:
100m, 400m, 800m, langstökk, hástökk, spjótkast, kúluvarp og kringlukast
Karlar og konur - Karlar +35 og konur +30
100m, 400m, 800m, 1500m, langstökk, hástökk, spjótkast, kúluvarp og kringlukast
Munið að tilgreina í hvaða flokk og greinum á að keppa.
Skrifað af Val Hentze
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01