08.07.2009 00:10
Unglingalandsmót UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ
2009
Héraðssamband Strandamann vill benda á að landmótsnefnd HSS ásamt framkvæmdastjóra munu halda utan um skráningar aðildarfélaga HSS á Unglingalandsmótið.
Skráningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi þriðjudaginn 14. júlí.
Þátttökugjald á mótið er 6.000 kr en HSS mun greiða niður þátttökugjald keppenda um 3.000kr svo kostnaður á þátttakendur er 3.000 kr. Engin önnur gjöld eru tekin af mótsgestum á hvaða aldri sem þeir eru, fyrir utan rafmagn.
Greinarnar sem í boði eru:
Frjálsar íþróttir, knattspyrna, körfubolti, sund, skák, glíma, golf, hestaíþróttir og motocross.
Skráning og nánari upplýsingar:
Valur Hentze 847-7075 valur@sporthusid.is
Með honum starfar landsmótsnefnd skipuð Jóhanni Áskeli Gunnarssyni, Óskari Torfasyni og Þórólfi Guðjónssyni.