10.07.2009 14:23
Úrslit héraðsmóts í frjálsum
Eftir að ábending barst þá fór ég yfir úrlit allra greina á mótinu og stigagjöf. Eftir endurtalningu þá kom í ljós að minni munur var á milli fyrsta og annars sætis á mótinu og einnig að Harpa hlaup fleiri stig en þeim var gefið í fyrstu.
Eru úrslitin þá eftirfarandi:
Neisti 219 stig
Geislinn 218,5 stig
Harpa 78 stig
Hvöt 72,5 stig
Allar ábendingar eru vel þegnar, þær stuðla að betra og nákvæmara starfi.
Skrifað af Val Hentze
Flettingar í dag: 254
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248941
Samtals gestir: 27599
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 09:46:33