16.07.2009 13:23

Barnamót og Unglingalandsmót

Barnamót HSS í frjálsum íþróttum

Barnamótið verður næstkomandi miðvikudag, 22. Júlí og mun hefjast klukkan 18:00. Verður keppt í hefðbundnum greinum, 8 ára og yngri í 60m hlaupi, langstökki og boltakasti. 9-10 ára keppa í því sama en hjá 11-12 ára bætist við kúluvarp og hástökk en spjót kemur í stað bolta. Nú skulum við fjölmenna með börnunum og hafa gaman að, allir þátttakendur fá verðlaunapening. Skráningu lýkur á miðnætti þriðjudaginn 21. Júlí!

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á Unglingalandsmótið og verður hægt að skrá með e-maili til miðnættis 22. Júlí.

Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01