30.07.2009 07:08
Unglingalandsmót
Heil og sæl,
þá er orðið stutt í keppni og fólk farið að tygjast af stað. Inn á ulm.is eru komin drög að tímaplani og tímaseðill í frjálsum kom inn morgun. Þar er breyting á 80 metra hlaupunum, undanrásir verða hlaupnar á morgun föstudag, sjá nánar á ulm.is.
Upplýsingamiðstöð Unglingalandsmótsins í Árskóla hefur nú fengið símanúmer - sem er 857 3925. Upplýsingamiðstöðin verður opnuð kl. 13 í dag, fimmtudag, en ef upplýsingar vantar nú þegar er unnt nú þegar að hringja í framangreint símanúmer.
Munum að taka góða skapið með okkur og keyrum varlega!
þá er orðið stutt í keppni og fólk farið að tygjast af stað. Inn á ulm.is eru komin drög að tímaplani og tímaseðill í frjálsum kom inn morgun. Þar er breyting á 80 metra hlaupunum, undanrásir verða hlaupnar á morgun föstudag, sjá nánar á ulm.is.
Upplýsingamiðstöð Unglingalandsmótsins í Árskóla hefur nú fengið símanúmer - sem er 857 3925. Upplýsingamiðstöðin verður opnuð kl. 13 í dag, fimmtudag, en ef upplýsingar vantar nú þegar er unnt nú þegar að hringja í framangreint símanúmer.
Munum að taka góða skapið með okkur og keyrum varlega!
Skrifað af Val Hentze
Flettingar í dag: 254
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248941
Samtals gestir: 27599
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 09:46:33