27.08.2009 21:44

Vinahlaup

Næstkomandi laugardag verður verður hlaupið um Anrkötludal til móts við íbúa Reykhólasveitar með vinakveðju. Klukkan 10 verður lagt af stað frá afleggjaranum við Hrófá og hlaupið til skiptis þangað til við mætum Reykhólamönnum. 
Allir sem vilja koma með eru velkomnir, hvort sem þeir vilja hlaupa, hjóla (motocross) eða bara fylgja okkur.
Síðan er um að gera að kíkja á sýninguna í félagsheimilinu.

Ef þið viljið tilkynna þátttöku í hlaupinu eða fá meiri upplýsingar endilega hringið í mig í síma 847-7075
kv. Valur Hentze.

P.S. látum þetta berast manna á milli.
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248815
Samtals gestir: 27569
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 04:46:51