08.06.2010 13:03
Mótaskrá 2010
63. Ársþing HSS haldið að Laugarhóli þann 3. júní 2010 samþykkir eftirfarandi tillögu að mótafyrirkomulag sumarsins verði með eftirfarandi hætti.
12. júní Sundmót HSS haldið á Laugarhóli
22. júní Golfmót HSS á Skeljavíkurvelli
26. júní Bikarkeppni HSS í knattspyrnu karla
3. júlí Polla- og pæjumót HSS í knattspyrnu á Skeljavíkurvelli.
10. júlí Héraðsmór HSS í frjálsum íþróttum á Sævangi.
20. júlí Barnamót í frjálsum íþróttum á Sævangi.
7. ágúst Seinni umferð Bikarkeppni HSS í knattspyrnu karla
14. ágúst Mótorkrossmót HSS, mótorkrossbrautinni Hólmavík
Mælst er til þess að mót hefjist á auglýstum tíma, sem tilgreingur verður síðar.