14.06.2010 13:37
Sundmót 2010
Nú er fyrsta mót sumarsins búið og eins og flestir vita var það héraðsmót í sundi sem haldið var í Laugarhól. Mæting var ágæt þótt oft hafi verið fleiri en samt skemmti fólk sér ágætlega, keppendur voru tólf talsins en aðeins einn af þeim keppti í fullorðins flokki. Geislinn áttu flesta keppendur mótsins en þeir voru sex talsins, Grettir mætti með fjóra og Leifur heppni með tvo.
Að sökum kunnáttuleysis á tölvur hef ég ekki getað sett inn úrslit mótsins en það ætti að koma inn á næstunni þegar ég hef prófað að ýta á alla takkana á síðunni!
Þar til næst, Steinar.
Að sökum kunnáttuleysis á tölvur hef ég ekki getað sett inn úrslit mótsins en það ætti að koma inn á næstunni þegar ég hef prófað að ýta á alla takkana á síðunni!
Þar til næst, Steinar.
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 476
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 278374
Samtals gestir: 31120
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 15:40:51