23.06.2010 12:34

Golfmót HSS

Golfmót HSS var haldið í ágætis veðri á þriðjudagskvöldið, 15. júní. Mótið hófst kl: 19:00 og var þáttaka góð miða við smá kulda. Spilaðar voru 9 holur og gekk það ágætlega, kúlur týndust og kúlur fundust en allir höfðu það gott og skemmtu sér saman í eina kvöldstund.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Karlar                                         Konur og unglingar

1. sæti. Guðmundur Viktor           1. sæti. Birna Richards.
2. sæti. Benidikt Pétursson          2. sæti. Signý Ólafsdóttir
3. sæti. Jón Trausti Guðlaugs.      3. sæti. Benidikt Jónsson
Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248558
Samtals gestir: 27548
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 19:40:25