23.06.2010 12:42
Bikarkeppni Karla í Knattspyrnu.
Bikarkeppni karla í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 26. júní á Grundunum við Hólmavík, mótið hefst tímanlega kl 13:00. Skráningu liða líkur á miðnætti föstudagsins 25. júní en Steinar sér um skráningu liða í síma 867-1816 eða á netfangið steinar_raudi@hotmail.com
Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248558
Samtals gestir: 27548
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 19:40:25