12.07.2010 14:51

Hérðasmótið búið!

Laugardaginn 10, júní var Héraðsmót HSS haldið út á Sævangi í sólskyni og góðu verði, mótið fór vel fram og var þáttaka með mestu ágætum en um 50 manns voru skráð til keppni í öllum aldurflokkum. fyrir utan sveina 15-16 ára. Neisti bar sigur af hólmi og endaði með 241 stig í heildina, Geislinn var í öðru sæti með 123, Hvöt í því þriðja með 82,5 stig og Harpa rak lestina með 75,5 stig í fjórða sæti.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01