21.07.2010 15:01
Barnmótið búið!
Barnamót HSS var haldið í fínasta veðri ásamt kríunum í Sævangi þriðjudaginn 20. júlí. Margmennt var á svæðinu og skemmtu sér allir konunglega. Um 30 keppendur voru á mótinu í öllum aldursflokkum á bilinu 0-12 ára. Yngsti keppandi ársins var Mikael Árni Jónsson en hann er ný orðinn 3 ára.
Úrslir mótsins er hægt að finna hér á síðunni undir flipanum hérna til hægri sem heitir skrár, þar er hægt að finna möppuna files og þar er valið Barnamót HSS 2010.
Úrslir mótsins er hægt að finna hér á síðunni undir flipanum hérna til hægri sem heitir skrár, þar er hægt að finna möppuna files og þar er valið Barnamót HSS 2010.
Flettingar í dag: 228
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248915
Samtals gestir: 27595
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 09:03:37