30.03.2011 18:55

Dagskrá fyrir Laugafjör.

Föstudagur:
Byrjað verður á gönguferð og leikjum með Jógu
Eftir kvöldmat verður síðan sundlaugarpartý
Seinna um kvöldið spilum við og höfum gaman saman.

Laugardagur:
Kl. 09:00 Morgunmatur
Kl. 09:30 Batik á boli. (A.T.H!!! allir þurfa að koma með gamlan bol til að gera batik á)
Kl. 11:00 Blak, Freyja Ólafs kynnir
Hádegismatur
13:30 Körfubolta-kynning
15:00 Frágangur

Munið eftir sængurfatnaði og útifötum :)

Skráning er fram á annað kvöld, 31. mars.

Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01