06.05.2011 16:20
Breytt staðsetning á ársþingi HSS
Rétt er að minna á að 64. ársþing HSS verður haldið á morgun, laugardaginn 7. maí. Þingið hefst kl. 13:00 og fer fram á Kaffi Norðurfirði, en ekki í Félagsheimilinu Árnesi eins og stóð í fundarboði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Nánar má fræðast um ársþingið með því að smella hér.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 254
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 541
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 248941
Samtals gestir: 27599
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 09:46:33