15.08.2011 09:14
Boð á fjölþraut í Borgarnesi
Frjálsíþróttadeild Skallagríms hefur boðið okkur til fjölþrautamóts á Skallagrímsvelli laugardaginn 3. september 2011 klukkan 12.00. Með þessu vilja SKallagrímsmenn auka fjölbreytni fyrir yngra frjálsíþróttafólkið og stuðla að meiri fjölhæfni.
Keppnisstaður:
Skallagrímsvöllur í Borgarnesi.
Tímasetning:
Mótið hefst kl. 12:00 laugardaginn 3. september.
Skráningar:
Keppendur skrái sig í mótaforriti FRÍ fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn 30. ágúst.
Þátttökugjald:
Þátttökugjald er 1.500 kr fyrir hvern keppenda og greiðist við skráningu inn á reikning Frjálsíþróttadeildar Skallagríms 0354 26 003270, kt. 590593 2229. Staðfesting á greiðslu sendist með tölvupósti til bjarnit@menntaborg.is. Athugið að kennitala verður að fylgja með.
Keppnisgreinar:
Fjórþraut
Piltar og stúlkur 11 ára og yngri f. 2000 og síðar:
60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, 400 m hlaup.
Piltar og stúlkur 12 ára f. 1999:
60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, 400 m hlaup.
Piltar og stúlkur 13 ára f. 1998:
60 m hlaup, langstökk, kúluvarp, 400 m hlaup.
Fimmþraut
Piltar og stúlkur 14 ára f. 1997:
80 m grind., kúluvarp, hástökk, spjótkast, 400 m hlaup.
Piltar og stúlkur 15 ára f. 1996:
80 m grind., kúluvarp, hástökk, spjótkast, 400 m hlaup.
Stig verða reiknuð eftir unglingastigatöflu FRÍ.
Tímaseðill:
Tímaseðil má finna í mótaforriti FRÍ þegar nær dregur.
Frekari upplýsingar:
Ingimundur Ingimundarson ingiming@mmedia.is, GSM 898 1851.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 182640
Samtals gestir: 21757
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:17:36