15.08.2011 11:52

Öll úrslit Héraðsmóts komin á netið




Nú eru úrslit úr öllum greinum Héraðsmóts HSS sem fram fór á Sævangsvelli laugardaginn 23. júlí sl. komin inn á netið. Úrslitin er að finna á mótasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands, www.fri.is, en einnig er hægt að smella hér til að komast beint inn á úrslitasíðuna.

Þeir sem vilja ná sér í pdf-útgáfu með úrslitunum geta nálgast hana með því að smella hér.
 

Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01