27.08.2011 09:18
Gamlar fréttir og myndir
HSS vat stofnað árið 1944. Á þeim tæpu sjötíu árum sem liðin eru frá stofnun sambandsins hefur margt á daga þess drifið. Í vetur verða við og við birtar hér á HSS-vefnum gamlar myndir og fréttir úr starfi félagsins. Gaman væri að fá viðbrögð frá lesendum vefsins - hvort þeir muni eftir atburðinum sem verið er að flytja fréttir af eða hvort þeir þekki fólk á myndum.
Við byrjum á frétt sem birtist fyrst í Vísi þann 4. okt. 1977. Þar kepptu Strandamenn við illa klædda Blika á ónýtum malarvelli, töpuðu 6-1, heiðruðu Gulla Bjarna og misstu Magnus Hansson af velli með beint rautt spjald eftir að hann talaði við samherja!
Smellið á fréttina til að stækka hana!

Við byrjum á frétt sem birtist fyrst í Vísi þann 4. okt. 1977. Þar kepptu Strandamenn við illa klædda Blika á ónýtum malarvelli, töpuðu 6-1, heiðruðu Gulla Bjarna og misstu Magnus Hansson af velli með beint rautt spjald eftir að hann talaði við samherja!
Smellið á fréttina til að stækka hana!

Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 475
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 278048
Samtals gestir: 31101
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 23:58:16