06.09.2011 11:27
Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík
Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík tók gildi 1. september s.l. eins og sjá mér hér.
Sú breyting verður á opnunartíma sundlaugarinnar þessa fyrstu góðviðrisdaga í haust meðan sundkennsla fer fram fyrir nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík, að opið verður fyrir almenning í hádeginu mánudaga - fimmtudaga milli kl. 12:00 - 13:00 og eftir kl. 14:00.
Frétt tekin af www.strandabyggd.is.
Frétt tekin af www.strandabyggd.is.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 311
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 573
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 277415
Samtals gestir: 31084
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 15:07:04