18.10.2011 12:54

Sundmótinu aflýst

Sundmótinu sem vera átti í Grettislaug á Reykhólum nú síðar í dag hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku. Ekki hefur verið ákveðin önnur dagsetning fyrir mótið, en líklegt er að reynt verði að halda annað mót um næsta vor.

Félagar í HSS eru vinsamlegast beðnir um að láta þessa fregnir ganga sín á milli eins fljótt og mögulegt er!
 

Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248558
Samtals gestir: 27548
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 19:40:25