27.01.2012 08:22
Umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð 1. feb
Frestur til að leggja inn umsókn í Æskulýðssjóð Menntamálaráðuneytisins rennur út þann 1. febrúar nk. Við úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir er lögð áhersla á verkefni er miða að mannréttindafræðslu og lýðræðislegri þátttöku ungmenna í samfélaginu og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka.
Allar nánari upplýsingar um sjóðinn má nálgast með því að smella hér.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 318
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 248464
Samtals gestir: 27544
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 17:06:58