27.01.2012 08:40
Hadda keppti á Reykjavík International Games
Íþróttamaður síðasta árs hjá HSS, Hadda Borg Björnsdóttir, keppti fyrir HSS á Reykjavík International Games þann 21. janúar síðastliðinn. Hadda keppti að vanda í hástökki, en mótið var mjög sterkt og keppnin hörð.
Hadda náði ágætum árangri á mótinu, en hún stökk yfir 1,50 og hafnaði í fimmta sæti.
Skrifað af Arnar Snæberg Jónsson
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01