03.02.2012 15:10

Félagsmót í skíðagöngu hjá SFS

Þann 22. janúar síðastliðinn var haldið félagsmót í skíðagöngu með frjálsri aðferð hjá Skíðafélagi Strandamanna. Mótið fór fram í ágætis aðstæðum nema illa gekk að troða brautina þar sem snjórinn var mjög blautur og þungur. Þátttaka var ágæt, sérstaklega hjá yngri skíðaköppum sem eru fjölmargir innan Skíðafélagsins, en þar fer fram mjög öflug starfsemi fyrir yngri kynslóðina. 

Úrslit mótsins má nálgast með því að smella hér.

Æfingatöflu Skíðafélagsins fyrir árið 2012 má sjá með því að smella hér.
Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 182283
Samtals gestir: 21729
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:56:01